Hollenski knattspyrnumaðurinn Antoni Milambo er með slitið krossband í hné og leikur ekkert meira með enska úrvalsdeildarliðinu Brentford á leiktíðinni.