Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ó­læknandi krabba­mein

Hönnuðurinn Thelma Björk Jónsdóttir er konan á bak við Bleiku slaufuna í ár. Hún sótti um að hanna slaufuna og var valin úr hópi 120 umsækjenda.