„Mamma mín hefur og mun alltaf vera mín stærsta fyrirmynd. Hún hefur alltaf sett mig fram yfir allt og alla, gert allt sem í hennar valdi stendur til að gleðja mig og hjálpað mér að takast á við ýmis vandamál,“ segir Emilía Sunna Andradóttir ungfrú Garðabær.