Semja um uppbyggingu nýs miðbæjar í Höfn

Sveitarfélagið Hornafjörður og þróunarfélagið Landsbyggð hafa gert samkomulag um uppbyggingu á nýju miðbæjarsvæði á Höfn.