15. október er dagur tileinkaður minningu fósturmissis og barna sem látist hafa í móðurkviði, í fæðingu eða eftir hana. Minningarstund verður í Ísafjarðarkirkju fyrir alla aðstandendur á þessum degi hvort sem það eru foreldrar, ömmur, afar eða frænkur og frændur eða bara vinir. Minningarstundin hefst kl. 19:30 í kvöld, miðvikudaginn 15. október. Stundin er hugsuð […]