Ert þú að trufla dópamínkerfið með því að nota tvo skjái í einu?

Pistlar Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðings, betur þekkt sem Ragga nagli, sem skrifaðir eru á mannamáli njóta mikilla vinsælda á Facebook-síðu hennar. Í þeim nýjasta gefur Ragga góð ráð um hvernig við getum hlúað betur að okkur sjáum og sýnt taugakerfinu athygli og kærleika. Þannig verður andleg heilsa okkar betri. Dúllaðu við taugakerfið, veittu því athygli og Lesa meira