Landsliðsþjálfari Noregs, Ståle Solbakken, lét í sér heyra eftir 1–1 jafntefli liðsins gegn Nýja-Sjálandi og gagnrýndi einn af sínum eigin leikmönnum harðlega, Oscar Bobb leikmann Manchester City. Solbakken sparaði ekki orðin eftir leikinn og sagði frammistöðu hins 22 ára Bobb vera þá slökustu sem hann hefur sýnt fyrir landsliðið. Hann gagnrýndi sérstaklega ákvarðanatöku leikmannsins og Lesa meira