Rekinn eftir tapið í Færeyjum

Tékkneska knattspyrnusambandið hefur vikið Ivan Hasek frá störfum sem þjálfara karlaliðs þjóðarinnar.