Míuverðlaunin voru haldin í veislusalnum Sjálandi í gærkvöld. Verðlaunin, sem veitt hafa verið síðustu sex ár, eru til þess gerð að heiðra þá sem komið hafa að þjónustu við langveik börn og fjölskyldu þeirra með einum eða öðrum hætti. Verðlaunin eru gefin undir góðgerðarfélaginu Mia Magic og er hægt að senda inn tilnefningar til verðlaunanna Lesa meira