Fabio Paratici er snúinn aftur til Tottenham Hotspur sem yfirmaður knattspyrnuála eftir að hafa lokið 30 mánaða banni vegna bókhaldsbrota. Ítalinn hlaut bannið í sinni fyrstu lotu hjá félaginu vegna meintra fjármálamisferla sem áttu rætur að rekja til starfstíma hans hjá Juventus snemma árs 2023. Paratici áfrýjaði ákvörðuninni síðar, án árangurs, og steig formlega frá Lesa meira