Héldu Styrkleika fyrir Krabbameinsfélagið

Verkmenntaskólinn á Akureyri (VMA) og nemendafélagið Þórduna héldu í gær Styrkleikana en leikarnir voru í þágu Krabbameinsfélagsins og höfðu það að markmiði að sýna þeim sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendum þeirra stuðning og styrk.