Byrjar af fítons­krafti: Með þrjá­tíu stig að meðal­tali í leik

Keflvíkingurinn Sara Rún Hinriksdóttir hefur byrjað tímabilið af miklum krafti og skorað grimmt.