Tími til að fagna, minna á og hvetja á­fram – 50 ár frá Kvenna­verk­fallinu

Í þessum mánuði eru liðin fimmtíu ár frá fyrsta Kvennaverkfallinu á Íslandi. Á þessum tímamótum er við hæfi að staldra við, líta um öxl og meta stöðu jafnréttismála í dag.