Vonandi verður í framtíðinni hægt að byggja upp nýja og endurbætta útgáfu af Norðurskautsráðinu. Ráðið er enn starfandi og er að vinna mikilvægt starf en það fer að mestu fram undir pólitíska radarnum.