Eldri borgarar kenni íslensku í leik- og grunnskólum

Framsóknarflokkurinn hefur lagt fram þingsályktunartillögu sem miðar að því að gefa eldri borgurum kost á því að taka þátt og fá greitt fyrir íslenskukennslu í leikskólum, grunnskólum og í atvinnulífinu án þess að það hafi áhrif á bætur eða almannatryggingakerfið.