Leyndar­mál Móu að hinni full­komnu kvöldförðun

Áhrifavaldurinn Móeiður Lárusdóttir deildi nýverið myndbandi á Instagram þar sem hún sýnir fylgjendum sínum, skref fyrir skref, hvernig hún útfærir hina fullkomnu kvöldförðun.