Hvetur Hamas til að hætta að skjóta palestínska borgara

Æðsti yfirmaður Bandaríkjahers í Mið-Austurlöndum krafðist þess í dag að Hamas-samtökin hætti að skjóta á palestínska borgara eftir að vígasamtökin hófu að taka fólk af lífi fyrir allra augum á götum úti.