Sænskum ríkisborgara, sem handtekinn var í Noregi, hefur verið vísað af landi brott í fimm ár. Frá þessu greinir lögregla þar í fréttatilkynningu. Er lögregla tók að kanna feril mannsins reyndist hann tengjast glæpasamtökum í Svíþjóð og jafnvel vera hátt settur innan þeirra.