Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Hauka í handknattleik, tók ekki þátt í 39:29-sigri liðsins á ÍBV í 6. umferð úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn þar sem hann var staddur erlendis í golfferð.