Norræni skálinn sópar að sér verðlaunum

„Verðlaunin koma ánægjulega á óvart. Expo-verkefnið var bæði skemmtilegt og krefjandi, sérstaklega þar sem viðskiptavinurinn var í raun fimm þjóðir og umfang skálans öllu minna en hjá stóru þjóðunum.“