Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins, spurði hvort forseti Alþingis myndi ekki taka vel í hvatningu forseta Bandaríkjaþings um að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hljóti friðarverðlaun Nóbels á næsta ári.