Samkvæmt enskum blöðum í dag er Carlos Baleba miðjumaður Brighton ekki ennþá efstur á óskalista Manchester United. United skoðaði kaup á Baleba í sumar en Brighton hafði ekki neinn áhuga á að selja. Ensk blöð segja í dag að forráðamenn United séu nú meira og meira farnir að horfa til Adam Wharton. Wharton er enskur Lesa meira