Bandaríska knattspyrnukonan Christen Press, sem leikur með Angel City ásamt Sveindísi Jane Jónsdóttur, hefur tilkynnt að hún leggi skóna á hilluna að yfirstandandi tímabili loknu.