„Aldrei verið svona stressuð fyrir neinu ferðalagi“
Ingibjörg Einarsdóttir og 14 ára sonur hennar, sem glímt hefur við alvarlegan fíknivanda, eru nú lögð af stað til Suður-Afríku þar sem drengurinn hefur fengið inni á meðferðarstofnun til að takast á við vanda sinn.