Sóttur sex sinnum á sjúkra­bíl og slökkvi­liðið stefnir vegna skuldar

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur stefnt erlendum karlmanni til greiðslu skuldar upp á 344 þúsund krónur. Skuldin er tilkomin vegna þess að maðurinn óskaði sex sinnum eftir sjúkraflutningi á sex mánaða tímabili í fyrra.