Rekinn eftir tapið gegn Fær­eyjum: „Al­gjör­lega ó­af­sakan­legt og ég axla fulla á­byrgð“

Eftir óvænt tap gegn Færeyjum hafa báðir landsliðsþjálfarar Tékklands verið reknir úr starfi. Aðalþjálfarinn axlar fulla ábyrgð og segist skilja ákvörðunina.