Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir bróður sinn, Magnús Sigurbjörnsson, betri en aðra að gefa gjafir. Óhætt er að segja að hann hafi toppað sig í ár í tilefni af 35 ára afmæli Áslaugar þegar hann bauð henni á tónleika með Laufeyju Lín í Madison Square Garden í kvöld.