Brynhildur Glúmsdóttir, dóttir Sigríðar Á. Andersen, nýs þingflokksformanns Miðflokksins, var viðstödd landsþing Miðflokksins sem haldin var á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu um helgina. Hún var þó ekki þangað komin sem landsþingsfulltrúi heldur sem blaðamaður Morgunblaðsins og mbl.is. Mánudaginn 13. október birtist í Morgunblaðinu fréttaskýring titluð „Lúxusvandi“ hjá Miðflokksmönnum eftir Brynhildi um þingið þar sem hún fór meðal annars yfir varaformannsslaginn milli...