Eldsneytiskostnaður var til að mynda hærri en ráðgert var meðal annars vegna uppgjörs á ETS kolefniseiningum.