Landsréttur staðfesti á mánudag dóm Héraðsdóms Reykjaness þar sem 85 ára gamall maður var sviptur fjárræði tímabundið í þrjú ár, en maðurinn varð fyrir grófri misneytingu af hendi konu sem kom málum þannig fyrir að hún hafði ein aðgang að fjármunum hans.