Drög að uppgjöri þriðja ársfjórðungs Icelandair Group liggja nú fyrir og skv. þeim er gert ráð fyrir að EBIT hagnaður félagsins verði um 74 milljónir Bandaríkjadala samanborið við 83,5 milljónir Bandaríkjadala á sama tíma á síðasta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar.