Ungverski rithöfundurinn László Krasznahorkai átti að flytja opnunarræðuna á bókamessunni í Frankfurt í gær, en afboðaði komu sína kvöldið áður.