Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín fögnuðu í kvöld sínum fyrsta sigri í Meistaradeildinni í vetur og það í Aserbaídsjan.