Cecilía og Karó­lína verða líka í pottinum með Blikum

Ítalska félagið Internazionale er komið áfram í sextán liða úrslit í Evrópubikar kvenna í fótbolta.