Rangers virðast vera á leiðinni að ráða Ástralann Kevin Muscat sem nýjan knattspyrnustjóra liðsins. Þetta herma heimildir BBC. Rangers létu Russell Martin fara fyrr í mánuðinum eftir afar slæma byrjun á tímabilinu í skosku úrvalsdeildinni. Eftir 1-1 jafntefli gegn Falkirk situr liðið í áttunda sæti deildarinnar, ellefu stigum á eftir toppliði Hearts. Eftir brotthvarf Martin Lesa meira