Afmælisdagur Maríu byrjaði með óvæntum hætti – „Þetta sumar hefur kennt mér að jafnvel í storminum getum við börnin dafnað“

María Gomez, matargyðja og bloggari, fagnaði 47 ára afmæli þann 11. október síðastliðinn. Í færslu þar sem María þakkar fyrir fallegar afmæliskveðjur segir hún afmælisdaginn ekki hafa verið hefðbundinn. „Afmælisdagurinn fór í að sópa upp vatni eftir smá flóð, sem var satt best að segja viðeigandi, stundum þarf maður að hreinsa út grugguga vatnið til Lesa meira