Inter Milan ætlar sér að blanda sér í bráttuna um Marc Guehi fyrirliða Crystal Palace sem ætlar sér frítt frá félaginu næsta sumrar. TuttoSport segir frá þessu en Guehi reyndi að fara frá Palace í sumar en án árangurs. Eftir að hafa gengist undir læknisskoðun hjá Liverpool hætti Palace óvænt við að selja hann. Liverpool Lesa meira