Mæðgur dóu eftir að hafa borðað afmælistertu – Lögregla vill handtaka manninn sem afhenti tertuna

Mæðgurnar Ana Maria de Jesus, 52 ára gömul, og 21 árs dóttir hennar,  Larissa de Jesus Castilho, létust eftir að hafa borðað eitraða afmælistertu í sumar. Atburðurinn átti sér stað í úthverfi Sao Paulo í Brasilíu. Þær Ana og Larissa veiktust hastarlega eftir að hafa borðað afmælistertu í júlímánuði. Þær voru fluttar á sjúkrahús þar Lesa meira