Mæðgurnar Ana Maria de Jesus, 52 ára gömul, og 21 árs dóttir hennar, Larissa de Jesus Castilho, létust eftir að hafa borðað eitraða afmælistertu í sumar. Atburðurinn átti sér stað í úthverfi Sao Paulo í Brasilíu. Þær Ana og Larissa veiktust hastarlega eftir að hafa borðað afmælistertu í júlímánuði. Þær voru fluttar á sjúkrahús þar Lesa meira