Þess er minnst nú í dag að nákvæmlega 50 ár eru síðan að útfærsla íslenskra stjórnvalda á landhelgi Íslands í 200 sjómílur tók gildi. Eins og við fyrri útfærslur landhelginnar sættu Bretar sig ekki við þetta og við tók enn eitt þorskastríðið milli Íslands og Bretlands. Þetta þorskastríð var það harðasta af þeim öllum en Lesa meira