Rafmagnslaust víðast hvar í Úkraínu

Víðtækt rafmagnsleysi hefur komið upp í Úkraínu eftir nýjar loftárásir Rússa á orkuinnviði landsins.