„Hagsmunamál allrar þjóðarinnar“

Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, og Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, minntust þess bæði á Alþingi í dag að liðin væru 50 ár frá því að fiskveiðilögsagan var færð út í 200 mílur. Það hafi verið tákn fyrir fullveldi þjóðarinnar sem beri að verja.