Íslendingalið Inter Mílanó tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í knattspyrnu með því að vinna albanska liðið Vllaznia 5:0 í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum í dag.