Friðarviðræður í Miðausturlöndum virðast hafa breytt afstöðu margra innan Evrópusambandsins til viðskiptaþvingana sem til stóð að beita gegn Ísrael.