Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Yannick Carrasco skráði sig í sögubækurnar árið 2016 þegar hann varð fyrsti Belginn til að skora í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Það dugði þó ekki til þar sem Atletico Madrid laut í lægra haldi gegn erkifjendum sínum Real Madrid í vítaspyrnukeppni. Síðar hefur ferill hans tekið áhugaverða stefnu. Breska götublaðið Daily Star fjallar í dag um Carrasco Lesa meira