Ísland mætir Færeyjum í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2026 í Lambhagahöllinni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30.