Í beinni: Ís­land - Fær­eyjar | Breytt lið í nýrri undan­keppni

Ísland mætir Færeyjum í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2026 í Lambhagahöllinni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30.