Njarðvík hefur unnið fyrstu tvo leikina og tekur á móti Tindastóli í þriðju umferð Bónus deildar kvenna.