Magdeburg hélt sigur­göngunni á­fram í Meistara­deildinni

Íslendingaliðið Magdeburg sótti tvö góð stig til Póllands í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld.