Grát­legt tap hjá Elvari og fé­lögum eftir fram­lengingu

Íslenski landsliðsbakvörðurinn Elvar Már Friðriksson og félagar í pólska liðinu Anwil Wloclawek misstu frá sér sigurinn í Evrópubikarnum í kvöld.