Auðveldur Njarðvíkursigur í fyrsta heimaleiknum

Njarðvík vann Tindastól 92:70 í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í kvöld og eru Njarðvíkurkonur með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. Tindastóll er með tvö stig eftir jafn marga leiki.