Kaffibaunin eykur tengslin við umhverfið

Te & Kaffi hefur undanfarin ár farið í gríðarlegt sjálfbærnisátak og náði á þremur árum að minnka kolefnisfótspor sitt um 80%. Fyrirtækið er jafnframt stöðugt að þróa nýjungar fyrir kaffiunnendur og segist horfa bjartsýnisaugum á nýtt ár.